Kennslubílinn

Ökukennslan fer fram á beinskiptan Nissan Qashqai árgerð 2018.  Bíllin er einn vinsælasti sportjeppinn á Íslandi, er þægilegur og skemmtilegur í akstri og hentar vel til ökukennslu.

 

 Bíllinn er allur mjög glæsilegur og helstu eiginleikar er og aukabúnaði er t.d.:

 

 • ​Dísel; Innanbæjareyðsla 5,7 l/100km, utanbæjareyðsla 4,5 l/100km, blönduð eyðsla 4,9 l/100km

 • 1600cc vél.

 • Framhjóladrif.

 • Hemlabúnaður.

 •  ABS hemlakerfi, rafdrifin handbremsa.

 • Rafdrifnar rúður, filmur, litað gler.

 • Aðfellanlegir hliðarspeglar. rafdrifnir hliðarspeglar.

 • Hæðarstillanlegt sæti ökumanns, hiti í framsætum.

 • ISOFIX festingar í aftursætum.

 • Höfuðpúðar á aftursætum.

 • Aðgerðahnappar í stýri.

 • Samlæsingar.

 • Fjarlægðarskynjarar aftan.

 • Bakkmyndavél.

 • Líknarbelgir.

 • Útvarp, bluetooth hljóðtengi.

 • Bluetooth símatenging.

To play, press and hold the enter key. To stop, release the enter key.

press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom
press to zoom