
Hólmar Björn SiGþórsson
Ökukennari
Kennslubílinn
Ökukennslan fer fram á beinskiptan Nissan Qashqai árgerð 2018. Bíllin er einn vinsælasti sportjeppinn á Íslandi, er þægilegur og skemmtilegur í akstri og hentar vel til ökukennslu.
Bíllinn er allur mjög glæsilegur og helstu eiginleikar er og aukabúnaði er t.d.:
-
Dísel; Innanbæjareyðsla 5,7 l/100km, utanbæjareyðsla 4,5 l/100km, blönduð eyðsla 4,9 l/100km
-
1600cc vél.
-
Framhjóladrif.
-
Hemlabúnaður.
-
ABS hemlakerfi, rafdrifin handbremsa.
-
Rafdrifnar rúður, filmur, litað gler.
-
Aðfellanlegir hliðarspeglar. rafdrifnir hliðarspeglar.
-
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns, hiti í framsætum.
-
ISOFIX festingar í aftursætum.
-
Höfuðpúðar á aftursætum.
-
Aðgerðahnappar í stýri.
-
Samlæsingar.
-
Fjarlægðarskynjarar aftan.
-
Bakkmyndavél.
-
Líknarbelgir.
-
Útvarp, bluetooth hljóðtengi.
-
Bluetooth símatenging.













